Í reiðileysi

Ragnar Axelsson

Í reiðileysi

Kaupa Í körfu

ÞAU voru búin að liggja ansi lengi inni í gömlu höfninni og reyndar eru fleiri bátar og skip sem þar eiga ekkert erindi, eru einfaldlega í reiðileysi og enginn hirðir um né borgar af," segir Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, um gamla varðskipið Þór og Hágang sem liggja inni í Sundahöfn og bíða þess að verða sett á uppboð MYNDATEXTI Hágangur og fyrrverandi varðskipið Þór, sem einnig nefnist Gullskipið, liggja við bryggju í Sundahöfn og bíða þess að verða boðin upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar