Öryrkjabandalagið kynnir nýjar hugmyndir
Kaupa Í körfu
ÖRYRKJABANDALAG Íslands (ÖBÍ) kynnti í gær áherslur sínar vegna fjárlagagerðar Alþingis og í tengslum við kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Sigursteinn R. Másson, formaður ÖBÍ, benti við það tækifæri á að undanfarið hefði hátekjuskattur verið felldur niður og almennir launaskattar og skattar á fyrirtæki verið lækkaðir. Nú væri komið að lágtekjufólki, öldruðum og öryrkjum að njóta skattalækkana MYNDATEXTI Sigursteinn R. Másson, formaður Öryrkjabandalags Íslands, segir að nú sé komið að öryrkjum og öldruðum að njóta skattalækkana.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir