Þroskaþjálfarar segja upp

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Þroskaþjálfarar segja upp

Kaupa Í körfu

34 afhentu uppsagnarbréf á höfuðborgarsvæðinu ÞAÐ VAR ekki bjart yfir hópi 17 starfsmanna hjá Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík sem skiluðu inn uppsagnarbréfum í gær. Þroskaþjálfar gengu í röð inn á Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík og afhentu uppsagnarbréf sín. Jón Heiðar Ríkharðsson framkvæmdastjóri veitti þeim móttöku og sagðist hryggur yfir þessari ákvörðun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar