Viðgerð á Borgarfjarðarbrúnni
Kaupa Í körfu
STARFSMENN í brúarvinnuflokki Vegagerðarinnar létu ekki vonskuveður á sig fá í gær þegar þeir hófust handa við viðhald á Borgarfjarðarbrúnni. "Þetta eru vanir menn og harðir karlar," segir Magnús Valur Jóhannsson, svæðisstjóri Vegagerðarinnar í Borgarnesi. Um er að ræða viðhaldsverkefni þar sem steypa á kápu utan á undirstöður brúarinnar. Sérstakri kví er sökkt niður og sjónum dælt upp þannig að starfsmennirnir vinna verkið í þurru umhverfi þótt þeir séu við störf undir sjávarmáli.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir