Leikarar frá Leikfélagi Akureyrar í samlestri
Kaupa Í körfu
Æfingar eru hafnar hjá LA á Ökutímum, verðlaunaverki eftir Paulu Vogel. Meðal listamanna er tónlistarkonan Lay Low sem semur tónlist fyrir uppsetninguna og flytur í sýningunni. Ökutímar verða frumsýndir 2. nóvember en hér er um að ræða, að sögn Magnúsar Geirs þórðarsonar, leikhússtjóra LA, margslungið leikrit sem segir þroskasögu ungrar stúlku. Með aðalhlutverk fara Þröstur Leó Gunnarsson og Kristín Þóra Haraldsdóttir, en hún er nýútskrifuð leikkona og nýkomin á fastan samning hjá LA. Aðrir leikarar eru Guðjón Davíð Karlsson, Hallgrímur Ólafsson og Þrúður Vilhjálmsdóttir og leikstjóri María Reyndal.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir