SA loftslagsbreytingar - Grand Hótel

Þorvaldur Örn Kristmundsson

SA loftslagsbreytingar - Grand Hótel

Kaupa Í körfu

Orkuþörf heimsins mun aukast um 60% "OFT ER sagt að atvinnulífið geri ekkert til að koma í veg fyrir loftslagsbreytingar og það er án hiks að ég segi að það sé endemis vitleysa, það sjáum við af öllum gögnum," sagði Dr. Nick Campbell, formaður nefndar Evrópusamtaka atvinnulífsins (UNICE), og bætti því við að hann hefði síðast þurft að verja mál sitt á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fram fór í Nairobi í Kenía í sl. mánuði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar