Eldri borgarar og yngri kynslóðin gróðursetja

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Eldri borgarar og yngri kynslóðin gróðursetja

Kaupa Í körfu

Kynslóðir mætast í blómabeðinu LEIKSKÓLABÖRN á Hraunborg og eldri borgarar í félagsstarfi í Gerðubergi gróðursettu í gær birkiplöntur í svokölluðum gæðareit við Hraunberg en hann er á bak við menningarmiðstöðina Gerðuberg. Einnig verður gróðursett í dag en auk birkiplantnanna verður einn hlynur gróðursettur. Reykjavíkurborg og Garðyrkjufélag Íslands leggja til plönturnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar