Sprenging á Ársskógsströnd

Skapti Hallgrímsson

Sprenging á Ársskógsströnd

Kaupa Í körfu

HAUKUR Sigfússon var stálheppinn að sleppa með skrámur þegar sprenging varð um borð í trefjaplastsbát á verkstæði þar sem hann var að vinna á Árskógsströnd í gærmorgun. MYNDATEXTI Haukur Sigfússon slapp með skrámur úr sprengingunni og var hinn rólegasti þrátt fyrir allt. Þilfarið úr bátnum á gólfinu í fjarska.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar