Kaupa föt og styðja um leið gott málefni

Sigurður Jónsson

Kaupa föt og styðja um leið gott málefni

Kaupa Í körfu

Selfoss | Herrafataverslunin Blaze á Selfossi býður viðskiptavinum upp á það að koma nokkrir saman að kvöldi, eftir hefðbundna lokun, og versla. Þetta hefur verið vinsælt og hafa margir notfært sér þessa þjónustu verslunarinnar. MYNDATEXTI Hringborðsmenn og gestir ásamt afgreiðslufólkinu í Herrafataversluninni Blaze. Á borðinu er afrakstur innkaupa

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar