Þing unga fólksins - Norræna húsið

Þing unga fólksins - Norræna húsið

Kaupa Í körfu

ÞING unga fólksins var nýlega haldið í þriðja skiptið. Þingið er vettvangur ungliðahreyfinga stjórnmálaflokkanna til þess að takast á um málefni líðandi stundar. Ýmsar ályktanir voru samþykktar og má þar t.d. MYNDATEXTI Þingstörfin rædd Höskuldur Sæmundsson, framkvæmdastjóri Landssambands æskulýðsfélaga, ræðir við Sturlu Böðvarsson, forseta Alþingis, og Þorstein Magnússon, aðstoðarskrifstofustjóra Alþingis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar