Sveppi með nýjan barnaþátt

Brynjar Gauti

Sveppi með nýjan barnaþátt

Kaupa Í körfu

ÞEGAR Sverrir Þór Sverrisson var fjögurra ára var fyrst byrjað að kalla hann Sveppa. Nafnið fékk svo endanlega "löggildingu" þegar foreldrar hans fóru líka að nota það. 26 árum síðar á hann sjálfur fjögurra ára dóttur sem er mjög sátt við það sem hún hefur séð af nýjasta sjónvarpsþætti pabbans, barnaþættinum Algjör Sveppi sem hefur göngu sína á Stöð 2 í dag klukkan átta að morgni, þannig að árrisulustu lesendur blaðsins geta horft á þáttinn um leið og þeir hafa lokið lestrinum. Nafnið Sveppi er orðið löggilt vörumerki í huga almennings líka MYNDATEXTI Algjör Sveppur Árrisulir geta séð Sveppa á Stöð 2 klukkan átta. "Mig langaði til að búa til barnaherbergi eins og ég vildi hafa það þegar ég var lítill og þátturinn gerist allur inni í því herbergi."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar