Pétur Thomsen
Kaupa Í körfu
Pétur Thomsen hefur vakið athygli fyrir ljósmyndir sem fjalla um þá tilfinningu sem kemur yfir þann sem fylgist með því hvernig manneskjan leitast við að umbreyta náttúrunni, sem er svo miklu stærri en hann sjálfur, eftir eigin höfði. MYNDATEXTI Pétur Thomsen "Ég er svakalega pólitískur. Mér finnst að myndir eigi að hafa einhvern tilgang annan en að vera bara til skrauts. Tilgangurinn með ljósmynduninni er að takast á við eitthvað, fjalla um eitthvað sem skiptir máli, og í besta falli fá fólk til að spyrja sig gagnrýninna spurninga."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir