Marina Lewycka

Marina Lewycka

Kaupa Í körfu

Marina Lewycka var farin að nálgast sextugt þegar hún fékk sína fyrstu skáldsögu útgefna; Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku . Fáeinum árum síðar er hún orðin metsölubók, önnur bók, Tveir húsvagnar , er komin út og sú þriðja langt á veg komin. En þetta var erfið fæðing. MYNDATEXTI Marina Lewycka "Ég sé þessa ungu höfunda og þeir hafa 40-50 ár til þess að skrifa meistaraverkið á meðan ég hef kannski ekki nema tíu ár og ég legg því hart að mér."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar