Skylmingar

Brynjar Gauti

Skylmingar

Kaupa Í körfu

Barnablaðið kíkti í heimsókn til Skylmingafélags Reykjavíkur og fylgdist með æfingu 8-12 ára krakka. Þau æfa þrisvar í viku og hafa öll æft í nokkur ár. Mikið er lagt upp úr þrekæfingum því það er ekki eingöngu tæknin sem skiptir máli heldur líka þolið. MYNDATEXTI Skylmingar Hér takast þau Unnur og Siggi á en Ívar fylgist spenntur með og bíður eftir að fá að skylmast við sigurvegarann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar