Skylmingar

Brynjar Gauti

Skylmingar

Kaupa Í körfu

Þau Ívar Skeggjason Þormar, 11 ára, Sigurður Þórhallsson, 13 ára, og Unnur Snorradóttir, 10 ára, hafa öll æft skylmingar í nokkur ár hjá Skylmingafélagi Reykjavíkur. Þjálfari þeirra, Hróar Húgósson, segir þau sérstaklega efnileg og í raun hópinn allan, sem þau æfa með þrisvar í viku. Við hittum þessi þrjú hæfileikaríku börn og spurðum þau út í skylmingarnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar