Ólafur Ragnar afhendir verðlaun á Bessastöðum

Brynjar Gauti Sveinsson

Ólafur Ragnar afhendir verðlaun á Bessastöðum

Kaupa Í körfu

FINNSKI kvikmyndagerðarmaðurinn Aki Kaurismäki hlaut í gær verðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík fyrir framúrskarandi listræna kvikmyndasýn. Það var Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sem afhenti Kaurismäki verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. MYNDATEXTI: Heiður Ólafur Ragnar Grímsson afhendir Kaurismäki verðlaunin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar