30 ár frá fyrstu útskrift hjúkrunarkvenna frá HÍ
Kaupa Í körfu
Fjórtán hjúkrunarfræðingar í fyrsta útskriftarhópnum frá HÍ HALDIÐ var upp á það í gær að 30 ár eru frá því að fyrstu hjúkrunarfræðingarnir voru brautskráðir frá Háskóla Íslands. Þegar háskólanámið hófst árið 1973 höfðu fá Evrópulönd fært hjúkrunarfræði upp á háskólastig og að sögn Sóleyjar S. Bender, deildarforseta hjúkrunardeildar, er Ísland enn í fararbroddi í menntamálum hjúkrunarfræðinga.árið 1977 MYNDATEXTI: Hátíð Meðal þeirra sem fluttu erindi á afmælishátíð hjúkrunarfræðikennslu í gær var Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra og Sóley S. Bender. Á milli þeirra situr Kristín Ingólfsdóttir, rektor HÍ.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir