Blaðamannafundur félagsmálaráðherra

Friðrik Tryggvason

Blaðamannafundur félagsmálaráðherra

Kaupa Í körfu

TEKIÐ verður af fullri hörku á fyrirtækjum sem brjóta gegn reglum um skráningu og kjör erlendra starfsmanna hér á landi, að því er Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra sagði í gær þegar kynnt var nýtt átak á vegum Vinnumálastofnunar í samvinnu við félagsmálaráðuneytið og Alþýðusamband Íslands. MYNDATEXTI: Átak Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra og Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, hafa tekið höndum saman varðandi skráning erlends vinnuafls hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar