Minningarsjóður Stefaníu Guðmundsdóttur

Minningarsjóður Stefaníu Guðmundsdóttur

Kaupa Í körfu

Þrjár leikkonur fá viðurkenningu LEIKKONURNAR Elfa Ósk Óskarsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Kristbjörg Kjeld hlutu viðurkenningar úr Minningarsjóði frú Stefaníu Guðmundsdóttur við athöfn í Iðnó á mánudagskvöld. Saga sjóðsins er löng og á rætur sínar að rekja til sumarsins 1938 þegar hjónin Anna Borg og Poul Reumert komu hingað frá Danmörku í boði Norræna félagsins og tóku þátt í fjölmörgum leiksýningum í Iðnó. MYNDATEXTI: Leikkonurnar Elfa Ósk Óskarsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Kristbjörg Kjeld hlutu viðurkenningu úr sjóði frú Stefaníu Guðmundsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar