Elín Richards og Ragnhildur Magnúsdóttir - Brjóstakrabbamein

Elín Richards og Ragnhildur Magnúsdóttir - Brjóstakrabbamein

Kaupa Í körfu

árveknisátak um brjóstakrabbamein í október Öllum konum sem greinast með brjóstakrabbamein er boðið að koma á póstlista hjá okkur og þær fá þá líka boð um að mæta á opna húsið sem við erum með einu sinni í mánuði yfir veturinn. Þá fáum við fyrirlesara, sem fræða okkur um hin ýmsu mál sem tengjast brjóstakrabbameini. Opna húsið er líka vettvangur til að hittast og njóta samvista," segja þær Elín Richards og Ragnhildur Magnúsdóttir sem báðar vinna sem sjálfboðaliðar hjá Samhjálp kvenna en það er hópur, sem styður konur sem greinast með brjóstakrabbamei. MYNDATEXTI: Góður félagsskapur Ragnhildur og Elín hafa eignast marga góða vini í gegnum Samhjálp kvenna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar