Alþingi sett

Alþingi sett

Kaupa Í körfu

Alþingi var sett í gær og er þingið 135. löggjafarþing Íslendinga. Setningarathöfnin hófst með því að forseti, biskup, ráðherrar, alþingismenn og aðrir gestir sóttu guðsþjónustu í Dómkirkjunni að venju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar