Loftnet á þaki Landakotsspítala

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Loftnet á þaki Landakotsspítala

Kaupa Í körfu

Rannsóknir benda til að geislunin frá farsímasendunum sé ekki heilsuspillandi. Mælingar Geislavarna ríkisins undur mörkum. Símanum neitað um að senda en ekki Nova. MYNDATEXTI: Farsímasendar ofan á Landa­kotsspítala. Rannsóknir alþjóðlegra og viðurkenndra aðila hallast allar að því sama, að geislun af þessu tagi hafi ekki skaðleg heilsufarsleg áhrif, - segir forstjóri Geislavarna ríkisins um áhrif geislunar frá farsímasendum á fólk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar