Guðrún Ásmundsdóttir - Saga Iðnó

Guðrún Ásmundsdóttir - Saga Iðnó

Kaupa Í körfu

Guðrún Ásmundsdóttir fagnar 50 ára leikafmæli sínu og rifjar upp sögu hússins sem er samofið leikferli hennar Guðrún Ásmundsdóttir var rétt um tvítugt þegar hún steig fyrst á svið í Iðnó og fagnar nú 50 ára leikafmæli sínu. Sigríður Víðis Jónsdóttir ræddi við Guðrúnu um ævintýri leikhússins, galdra og gamla daga - og komst að því að Guðrún hefur augastað á Tukthúsi Reykjavíkur. MYNDATEXTI: Galdrar "Leikhúsið er og verður alltaf galdurinn!" sagði Guðrún Ásmundsdóttir og Ólafur Björn Ólafsson á æfingu Ævintýra Iðnó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar