Starfsgreinasambandið

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Starfsgreinasambandið

Kaupa Í körfu

*Formaður SGS spyr hvort uppsagnir atvinnurekenda séu samantekin ráð *Vill aðildarviðræður við ESB á dagskrá "ÞAÐ fer ekki milli mála hjá neinum að launamunur og launamisrétti hefur farið vaxandi á undanförnum árum. Í komandi kjarasamningum þarf þess vegna að semja um launahækkanir sem tryggi launafólki kaupmáttaraukningu, og að um leið verði hægt að koma á efnahagslegum stöðugleika sem tryggi þessar kauphækkanir að raungildi," sagði Kristján G. Gunnarsson, formaður Starfsgreinasambandsins (SGS), í setningarávarpi sínu á 1. þingi sambandsins sem hófst í gær. Yfirskrift þingsins er "Leiðréttum misréttið" MYNDATEXTI: Umræður Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra, Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, og Jonny Hagen, fráfarandi formaður norska og norræna matvælasambandsins, voru meðal þeirra sem ávörpuðu þingið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar