Álftagerðisbræður

Friðrik Tryggvason

Álftagerðisbræður

Kaupa Í körfu

HINIR ástsælu Álftagerðisbræður fögnuðu því í gær að 20 ár eru liðin frá því þeir komu fyrst saman sem sönghópur en þeir sungu fyrst saman við útför föður síns, Péturs Sigfússonar í Álftagerði, í Víðimýrarkirkju í Skagafirði hinn 3. október árið 1987. Þeir bræður fögnuðu tímamótunum í hljóðveri FÍH við Rauðagerði þar sem þeir vinna nú að upptökum á nýrri plötu sem væntanleg er um miðjan næsta mánuð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar