Tryggingarstofnun blm fundur heilbrigðisráðherra

Brynjar Gauti

Tryggingarstofnun blm fundur heilbrigðisráðherra

Kaupa Í körfu

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra sótti Tryggingastofnun heim í gærdag og afgreiddi fyrsta sjálfvirka afsláttarkortið sem stofnunin getur nú gefið út. Kortin gefur Tryggingastofnun út eftir móttöku upplýsinga sem berast rafrænt um vefþjónustugátt frá Landspítala. Með gáttinni getur stofnunin sent fleirum afsláttarkort vegna heilbrigðisþjónustu. Forsenda þess er hins vegar að hámarksgreiðslum fyrir heilbrigðisþjónustu hafi verið náð, og upplýsingar um það berist stofnuninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar