Alþingi 2007
Kaupa Í körfu
ÞINGMENN ætla sér greinilega ekki að sitja auðum höndum nú í byrjun vetrar en þegar hafa verið lögð fram 27 þingmál á Alþingi. Pétur H. Blöndal og Sigurður Kári Kristjánsson, þingmenn Sjálfstæðisflokks, hafa lagt fram frumvarp um að iðnaðarmálagjald verði fellt niður. MYNDATEXTI: Allt að gerast Þingmenn eru smám saman að komast í gírinn fyrir veturinn sem er að ganga í garð og þrátt fyrir að langt sé til næstu kosninga er ljóst að þingheimur ætlar sér ekki að sitja aðgerðalaus þangað til.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir