Jón Steinar Gunnlaugsson 60 ára - Málþing

Jón Steinar Gunnlaugsson 60 ára - Málþing

Kaupa Í körfu

Málstofa haldin í Háskólanum í Reykjavík tileinkuð 60 ára afmæli Jóns Steinars Gunnlaugssonar SUMUM kann að hafa fundist sérkennilegt að málstofa lagadeildar Háskólans í Reykjavík, sem haldin var þar í gær, bæri yfirskriftina "Deilt á dómarana" en málstofan var tileinkuð hæstaréttardómara, Jóni Steinari Gunnlaugssyni, í tilefni af 60 ára afmæli hans nú nýverið. MYNDATEXTI: Málstofa Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður og Kristín Pálsdóttir, eiginkona hans, hlustuðu á erindin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar