Menningarhúsið Hof á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Menningarhúsið Hof á Akureyri

Kaupa Í körfu

*"Erum að byggja til 150 ára - eins og Samkomuhúsið á sínum tíma" MENNINGARHÚSIÐ Hof á horni Strandgötu og Glerárgötu setur orðið mikinn svip á miðbæ Akureyrar. Framkvæmdir ganga vel en ljóst er að húsið verður töluvert dýrara í byggingu en upphaflega var ráð fyrir gert. MYNDATEXTI: Andlegt og líkamlegt Menningarhúsið við Strandgötu. Til hægri er líkamsræktarstöðin Átak til húsa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar