Stjarnan - Fram 28:31
Kaupa Í körfu
Varði 24 skot þegar Fram komst á toppinn með sigri á Stjörnunni, 31:28, í Mýrinni * Ætlum okkur meistaratitilinn, segir Björgvin BJÖRGVIN Páll Gústavsson var maðurinn á bak við magnaðan sigur Framara á Stjörnunni, 31:28, í hröðum og skemmtilegum leik í Mýrinni í gærkvöld og fleytti þeim þar með í toppsæti úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Björgvin var í banastuði frá fyrstu mínútu og varði 24 skot í leiknum, mörg þeirra á mikilvægum augnablikum þegar Stjarnan gat snúið leiknum sér í hag. MYNDATEXTI: Góður Jóhann Gunnar Einarsson var mjög öflugur í liði Framara gegn Stjörnunni í gærkvöld og skoraði 10 mörk, flestöll með þrumufleygum utan af velli. Hér á hann í höggi við Stjörnumanninn Jón Heiðar Gunnarsson sem reynir að halda aftur af stórskyttunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir