Metanvél - Vélamiðstöðin

Friðrik Tryggvason

Metanvél - Vélamiðstöðin

Kaupa Í körfu

Metan, CH4, er lofttegund sem m.a. myndast á urðunarstöðum sorps við niðurbrot á lífrænum úrgangi. Unnur H. Jóhannsdóttir kynnti sér möguleika metans sem m.a. má nota til þess að knýja mótora í vélum og sem eldsneyti á bíla en það síðastnefnda hefur aðeins verið gert í nokkur ár á Íslandi. MYNDATEXTI: Metanbreyting Það tekur 3-4 daga að breyta bensínvél þannig að hún gangi fyrir metani en það er gert með því að bæta ákveðnum hlutum í vélina eins og þrýstjöfnurum og gasnemum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar