Metanstöð - N1 á Bíldshöfða

Friðrik Tryggvason

Metanstöð - N1 á Bíldshöfða

Kaupa Í körfu

Metan, CH4, er lofttegund sem m.a. myndast á urðunarstöðum sorps við niðurbrot á lífrænum úrgangi. Unnur H. Jóhannsdóttir kynnti sér möguleika metans sem m.a. má nota til þess að knýja mótora í vélum og sem eldsneyti á bíla en það síðastnefnda hefur aðeins verið gert í nokkur ár á Íslandi. MYNDATEXTI: Metanstöð Enn sem komið er er aðeins ein metanstöð á landinu, N1 á Bíldshöfða, þar sem hægt er að setja metan á bílinn en unnið er að fjölgun þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar