Jón Steinn Jensson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jón Steinn Jensson

Kaupa Í körfu

Ég á stefnumót við Jón Stein Jensson á Korninu í Lækjargötu og af því ég þekki hann ekki í sjón fer ég beint að borði þar sem fjórir menn sitja í makindum og spyr hvort einhver þeirra sé Jón. Þeir svara á tungumáli sem ég skil ekki sem segir mér að sjálfsögðu að enginn þeirra sé sá Jón sem ég á stefnumót við. MYNDATEXTI: Götusópari Jón Steinn við bílinn sinn sem hann segist tengjast sterkjum böndum. Ný gerð af götusóp, svokallaður svifrykstbíll var tekinn í notkun í vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar