Vatnselgur í Reykjavík

Sverrir Vilhelmsson

Vatnselgur í Reykjavík

Kaupa Í körfu

MIKIÐ hefur rignt í höfuðborginni undanfarna daga og í gærkvöld var sannkölluð hellidemba. Á gatnamótum Rauðarárstígs og Flókagötu myndaðist mikill vatnselgur og áttu gangandi vegfarendur fótum fjör að launa þegar bílar keyrðu fram hjá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar