Afmælisfundur SÁÁ

Sverrir Vilhelmsson

Afmælisfundur SÁÁ

Kaupa Í körfu

ÞRJÁTÍU ára afmælisfundur SÁÁ, Samtaka áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, var haldinn í Háskólabíói síðastliðið miðvikudagskvöld. Fundurinn var fjölsóttur, að sögn Ara Matthíassonar, framkvæmdastjóra hjá SÁÁ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar