Listasafn ASÍ - Magnús Tómasson

Sverrir Vilhelmsson

Listasafn ASÍ - Magnús Tómasson

Kaupa Í körfu

MYNDLIST - Listasafn ASÍ Ferðalag um skissubækur/Drasl Magnús Tómasson MAGNÚS Tómasson er einstakur í íslenskri listasögu og verk hans eru sérstök, skemmtileg og alþýðleg. Hann hefur náð listagóðum tökum á þeirri afhelgun listarinnar sem ruddi sér til rúms með látum á umbrotatímum sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. MYNDATEXTI: Drasl "Það er fengur að sýningu Magnúsar Tómassonar," segir gagnrýnandinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar