Kráreigendur á fundi

Ragnar Axelsson

Kráreigendur á fundi

Kaupa Í körfu

fir fjörutíu veitingamenn í miðborg Reykjavíkur hafa tekið saman höndum og stofnað með sér samtök undir nafninu Félag kráareigenda. Er því bróðurparturinn af kráareigendum í miðbæ Reykjavíkur þegar orðinn aðili að samtökunum. MYNDATEXTI: Áhrif Fullt var út úr dyrum á stofnfundi Félags kráareigenda. Hópurinn vill taka þátt í umræðu um stöðu miðborgarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar