Kynningarfundur

Birkir Fanndal Haraldsson

Kynningarfundur

Kaupa Í körfu

Lagt er til að þrír hreppar í Suður-Þingeyjarsýslu sameinist, Aðaldælahreppur, Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit. Boðað hefur verið til atkvæðagreiðslu íbúanna 17. nóvember næstkomandi...Á kynningarfundi í Skjólbrekku kom fram hjá formanni nefndarinnar, Erlingi Teitssyni á Brún, að sveitarstjórnirnar hefðu rætt tillögurnar og að íbúarnir myndu greiða atkvæði um þær 17. nóvember næstkomandi. Hjalti Jóhannesson frá Háskólanum á Akureyri kynnti athugun á málefnum grunnskólanna. MYNDATEXTI. Saman Tillögur kynntar á fundi í Mývatnssveit, Guðrún María Valgeirsdóttir, Reinhard Reynisson, Erlingur Teitsson og Dagbjört Bjarnadóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar