Casal di Serra Verdicchio dei Castelli di Jesi 2006

Friðrik Tryggvason

Casal di Serra Verdicchio dei Castelli di Jesi 2006

Kaupa Í körfu

Það er margt sem skiptir máli við víngerð og sama vínið getur verið mjög ólíkt á milli ára. Það er því ávallt forvitnilegt að sjá hvernig nýr árgangur plumar sig. Heldur vínið sínu, veldur það vonbrigðum eða nær nýr árgangur að toppa fyrri árgang. Að þessu sinni skoðum við nokkur vín frá Ástralíu og Ítalíu sem sum hver hafa verið til umfjöllunar áður en koma nú fílefld til leiks á ný með nýjum árgangi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar