Bragi Bergþórsson

Bragi Bergþórsson

Kaupa Í körfu

Aðalsmaður vikunnar fer með hlutverk dansara í óperunni Ariadne á Naxos sem var frumsýnd í Íslensku óperunni í gærkvöldi. Tenórinn Bragi Bergþórsson á ekki langt að sækja sönghæfileikana enda sonur Bergþórs Pálssonar og Sólrúnar Bragadóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar