Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Hanna Schygulla

Friðrik Tryggvason

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Hanna Schygulla

Kaupa Í körfu

ÞÝSKA stórstjarnan Hanna Schygulla veitti í gær viðtöku sérstökum heiðursverðlaunum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík fyrir ævistarf sitt í þágu kvikmyndaleiks. Hún hefur leikið í nærri 80 kvikmyndum á ferli sínum og tók við verðlaununum úr hendi Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar borgarstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar