Alþingi 2007

Alþingi 2007

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ ER sagt að það þurfi sterk bein til að þola góða daga. Það á líklega hvergi eins vel við og við stjórn ríkisfjármála," sagði Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra þegar hann mælti fyrir frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2008 á Alþingi í gær. MYNDATEXTI: Þrefað um fjárlög Þingmenn einbeittu sér að fjárlagafrumvarpinu á Alþingi í gær og fundur stóð fram á kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar