Honda Civic Hybrid

Honda Civic Hybrid

Kaupa Í körfu

Reynsluakstur: Honda Civic Hybrid Tvinnbílar hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu og hefur sérstaklega borið á tvinnbílnum Toyota Prius. Minna hefur þó borið á tvinnbílnum Honda Civic Hybrid en framleiðendur Honda hafa löngum lagt sérstaka áherslu á þróun visthæfra bíla og eru þeir sérlega framarlega á því sviði. MYNDATEXTI: Grænn Fyrir utan skrautlega málningu þá gefur útlit bílsins ekki til kynna grænar áherslur enda afar sportlegur að sjá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar