Helgi Jón Davíðsson - Vélaborg

Helgi Jón Davíðsson - Vélaborg

Kaupa Í körfu

Vélaborg hóf nýverið innflutning á nýjum DAF-trukkum sem geyma frá 300-500 hestafla dísilvélar. DAF hefur löngum lagt áherslu á sparneytni og að sögn Svavars Ottóssonar hjá Vélaborg hefur DAF-fyrirtækið verið leiðandi í sparneytni stærri dísilvéla í mörg ár. MYNDATEXTI: Trukkar Tekið var á móti nýju DAF trukkunum með viðhöfn í húsakynnum Vélaborgar. Helgi Jón Davíðsson var að vonum ánægður með innflutninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar