Regína Arngrímsdóttir

Friðrik Tryggvason

Regína Arngrímsdóttir

Kaupa Í körfu

Ef einhverjir halda að það sé ekki kvennastarf að vera á lyftara getur Fríða Björnsdóttir sagt þeim hinum sömu að þeir hafi á röngu að standa. Hún ræddi við Regínu Arngrímsdóttur, verslunarstjóra í Vínbúðinni, Skeifunni, sem hefur keyrt lyftara í áraraðir. MYNDATEXTI: Kvennastarf Regína hefur stjórnað lyftara í 15 ár og segir að það sé ekki síður fyrir konur en karla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar