Sendibíllinn Mercedes Benz Vito Mixto 4x4

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sendibíllinn Mercedes Benz Vito Mixto 4x4

Kaupa Í körfu

Mercedes Benz Vito Mixto Framleiðendur Mercedes-Benz hafa verið í nokkuð sterkri stöðu á markaði atvinnuökutækja á undanförnum árum og er íslenski markaðurinn engin undantekning. Töluvert hefur farið fyrir Sprinter-sendiferðabílnum en aftur á móti hefur minna borið á Vito-atvinnubílnum sem býðst bæði sem smárúta og sendiferðabíll. Þó hefur orðið einhver aukning á sölu bílsins á milli ára samkvæmt tölum Umferðarstofu. MYNDATEXTI: Mælaborð Það er aðgengilegt og auðvelt í notkun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar