Guðfinnur Einarsson

Guðfinnur Einarsson

Kaupa Í körfu

Hann hefur ekið vörubílum í 35 ár og alltaf fyrir sama fyrirtækið, Háfell. Edda Jóhannsdóttir ræddi við Guðfinn Einarsson vörubílstjóra sem lenti í alvarlegu vinnuslysi fyrir nokkrum árum og er ekkert á leiðinni að hætta. MYNDATEXTI: Vinnuslys Fóturinn á Finni brotnaði illa í vinnuslysi fyrir nokkrum árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar