Öskubuska barnaleikrit

Öskubuska barnaleikrit

Kaupa Í körfu

KRAKKARNIR í söngleiknum Öskubusku voru komnir í búningana og duttu aldrei úr karakter þótt ljósmyndari sniglaðist í kringum þá í upphitun fyrir sýningu. Alls taka 22 krakkar á aldrinum 9-15 ára þátt í þessari glæsilegu uppfærslu Barna- og unglingaleikhússins í Austurbæ og galdra þar fram litríkar persónur, allt frá köttum og músum til stjúpunnar vondu og góðu álfkonunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar