Hljómsveitin Sprengjuhöllin

Sverrir Vilhelmsson

Hljómsveitin Sprengjuhöllin

Kaupa Í körfu

Hljómsveitin Sprengjuhöllin kom eins og stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf fyrir um það bil ári, en síðan þá hafa tvö lög sveitarinnar náð gríðarlegum vinsældum. Fyrsta plata þeirra félaga, Tímarnir okkar, kemur út á miðvikudaginn kemur og rúmri viku síðar spila þeir á Iceland Airwaves MYNDATEXTI Engin krútt Sprengjuhöllin frá vinstri: Georg, Sigurður, Atli, Bergur og Snorri. "Þeir sem eru í hljómsveitum hafa varla brosað í tíu ár. En brosið er komið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar