Þjónustumiðstöð eldri borgara í Jónshúsi vígð

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þjónustumiðstöð eldri borgara í Jónshúsi vígð

Kaupa Í körfu

JÓNSHÚS, ný þjónustumiðstöð fyrir eldri borgara í Garðabæ, var formlega tekin í notkun í gær af Gunnari Einarssyni, bæjarstjóra Garðabæjar. Um er að ræða 508 fm miðstöð en hún stendur í þyrpingu sex húsa við Strikið í Sjálandi. Þar hafa verið reistar 134 íbúðir fyrir fólk sem er 60 ára og eldra. MYNDATEXTI Garðakórinn, kór eldri borgara í Garðabæ, söng við opnunina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar